Kolbrún Pálsdóttir í Lambdadeild með grein í Bulletin Collegial Exchange

Við vekjum athygli á að Dr. Kolbrún Pálsdóttir félagi í Lambdadeild á grein í nýjasta hefti af The Delta Kappa Gamma Bulletin - Collegial Exchange sem ber heitið: Extending Public Education: The Role of Leisure-Time Centers in a Nordic Context. Við óskum Kolbrúnu til hamingju með birtinguna.