Samræðuþing Beta- og Mýdeildar 2018

Á alþjóðadegi kennara 5. október síðastliðinn blésu Beta- og Mýdeildir ltil leiks enn á ný og héldu upp á daginn með samræðuþingi sem bar yfirskriftina: "Að vera kennari. Lygilega gaman. Nánar má lesa um þingið og skoða myndband sem tekið var á þinginu á vef Betadeildar.