Nýjasta fréttabréf C&P nefndarinnar er komið á vefinn

Á vegum alþjóðasambands DKG starfar nefndin International Communications and Publicity Committee. Markmið hennar er að auka samskipti og gera starf Delta Kappa Gamma sýnilegra. Einnig að koma með góð ráð og leiðbeiningar til deilda samtakanna um ýmislegt er tengist samskiptum og vefmálum. Nefndin gefur út lítinn „einblöðung“ til að styrkja þetta starf og í nýjasta eintakinu er að finna ýmis góð ráð varðandi alþjóðavefinn og notkun hans