Fundarboð á aðalfund og landssambandsþing

Landssambandsþing og jafnframt aðalfundur landssambandsins verður haldið laugardaginn 4. maí í Kvennaskólanum í Reykjavík, Þingholtsstræti 37,  og hefst klukkan 10:00. Þingið stendur yfir aðeins þennan eina dag og er þátttökugjald 1000 krónur. Skráning fer fram með þeim hætti að þátttökugjaldið er greitt inn á reikning landssambandsins fyrir 20. apríl.

Dagskrá þingsins, þinggögn og nánari upplýsingar má fá á þessari síðu.