Námskeið í sjálfsstyrkingu í boði fyrir DKG konur

DKG konum stendur til boða sjálfsstyrkingarnámskeið sem ber heitið: The Confident Woman Program. Námskeiðið hefst 13. mars og fer fram á netinu og þó kennslan sé í rauntíma er hægt að nálgast námsefnið (fyrirlestrana) á netinu hvenær sem þátttakendum hentar. Boðið er uppá fjar-aðstoð við námsefnið í heilt ár eftir að námskeiðinu lýkur. Áhugasamar konur þurfa að sækja um aðgang því þátttaka er takmörkuð. Verð á námskeiðinu er 149 dollarar fyrir DKG meðlimi.

Nánari upplýsingar hér