Landsambandsþing/aðalfundarstörf 7. maí

Við minnum á Landssambandsþing DKG/aðalfundarstörf, sem fara fram á Zoom föstudaginn 7. maí kl. 20-22.30. Skráning fer fram með því að senda  tölvupóst með nafni og deild á ieg@internet.is. Hlekkur á fundinn verður sendur út á föstudaginn til þeirra sem hafa skráð sig. Vonumst til að sjá sem flestar.