Fréttabréfið vorið 2021

Fréttabréf landssambandsins er komið út, stútfullt af efni. Samskipta- og útgáfunefndinni eru þökkuð vel unnin störf en væntanlega mun ný nefnd taka við keflinu í haust.