Umsóknir um setu í nefndum og/eða embættum alþjóðasamtakanna

Umsóknarfrestur um setu í nefndum og/eða embættum alþjóðasamtakanna rennur út 15. september. Hægt er að nálgast umsóknareyðublaðið á dkg.org og í þessu skjali eru upplýsingar um umsóknarferlið.