Landssambandsþing 2021

Með þá von í brjósti að í apríl rofi til  varðandi heimsfaraldurinn birtum við nú dagskrá landssambansþingsins 2021. Upplýsingar um gistitilboð og skráningu verða birtar er nær dregur og staða "veirumála" skýrist.