Bókun á hótel og ráðstefnudag landssambandsþingsins í september

Ráðstefnudagur landssambandsþingsins verður haldinn á Hótel Courtyard Marriott í Reykjanesbæ 4. september. Þann 3. september  verður haldinn framkvæmdaráðsfundur á sama stað. Í framkvæmdaráði eru allir formenn deilda og stjórn landssambandsins.

 Nú hefur verið opnað fyrir bókanir á hótelinu og einnig er tekið á móti skráningum á ráðstefnuna

Nánari upplýsingar á þingsíðunni (neðst á síðunni)