EUFORIA - haust 2022

Euforia er nettímarit EvrópuForum Delta Kappa Gamma. https://www.dkg.is/is/utgafa-og-frettabref/euforia
Við minnum á að næsta Euforia kemur út í nóvember. Íslensku konurnar hafa verið duglegar að senda inn pistla, og við vonum að svo verði áfram.
Tilögur að efni :
  • Þáttaka í ráðstefnum og fundum síðasta sumar
  • Vinna í alþjóðlegum nefndum
  • Hver hefur reynsla mín verið af þáttöku í starfi Delta Kappa Gamma?
  • Margar ykkar hafa flutt orð til umhugsunar sem mætti deila.
  • Hvaða áhugaverða efni sem ykkur dettur í hug.
Ekki er verra að láta myndir fylgja með.
Gott væri að senda inn fyrir mánaðarmót okt/nóv til ritstjóra á netfangið:
helga.thor@simnet.is