Fögnuður á vegum Beta- og Mýdeildar

Þann 8. nóvember næstkomandi standa Beta- og Mýdeild fyrir fögnuði í tilefni af 50 ára afmæli samtakanna á Íslandi. Viðburðurinn verður haldinn í Lionssalnum á Akureyri og hefst klukkan 14:00.
Félagskonur flytja fræðandi erindi auk þess sem boðið verður upp á veitingar. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu: