Ný stjórn kosin á aðalfundi 11. maí 2025
Á aðalfundi DKG 11. maí var kosin ný stjórn félagsins fyrir tímabilið 2025-2027. Einnig var kosið í uppstillingarnefnd og skoðunarmenn reikninga. Stjórnarskipti fara fram 1. júlí.
Stjórn landssambands DKG 2025-2027:
Hrund Logadóttir, Alfadeild, forseti
Vilborg Ása Bjarnadóttir, Iotadeild, 1. varaforseti
Hólmfrídur Árnadóttir, Þetadeild 2. varaforseti
Ingileif Ástvaldsdóttir, Mýdeild, ritari
Sigríður Heiða Bragadóttir, Etadeild, meðstjórnandi.
Uppstillingarnefnd:
Guðrún Edda Bentsdóttir, Kappadeild, formaður
Árný Elíasdóttir, Gammadeild
Birna Sigurjónsdóttir, Lambdadeild
Skoðunarmenn reikninga:
Hanna Halldóra Leifsdóttir, Gammadeild
Iðunn Antonsdóttir, Lambdadeild