Drög að dagskrá Deltadeildar

Drög að dagskrá Deltadeildar sem dreift var á fyrsta fundi vetrarins er komin inn í viðburðardagatalið. Allir dagskrárliðir verða uppfærðir og auglýstir nánar er nær dregur fundum.

ÁE