19.05.2022
Á mildum vordegi, síðla dags, var haldinn aðalfundur Epsilon-systra í Tryggvaskála á Selfossi. Í upphafi fundar var að venju kveikt á kertunum þremur - vináttu, trúmennsku og hjálpsemi. Þetta var eitt að lokaverkum fráfarandi formanns Ingibjargar Ingadóttur sem hefur síðustu tvö ár verið formaður í skugga heimsfaraldurs. Kórónuveiran hefur eðlilega sett mark sitt á starfsemi Epsilon-systra, færri fundir vegna samkomutakmarkanna, þó reynt hafi verið í einhverju mæli að notast við tæknina og fundað rafrænt, því var einkar kærkomið að koma saman í sal Tryggvaskála í kvöld.
Lesa meira
16.02.2022
Epsilonsystur voru að vonum ánægðar að hittast eftir langt hlé þó samskiptaforritið Teams væri notað í stað þess að hittast á staðnum. Bókafundurinn er í miklu uppáhaldi hjá systrum og kom öllum saman um að þetta hefði verið skemmtilegt og fróðlegt kvöld – góð byrjun á nýju ári. Hver og ein sagði frá einni bók, en þó voru nokkrar bækur nefndar að auki eftir eina umferð.
Lesa meira
10.11.2021
Guðríður Aadengaard, félagi okkar í Epsilon-deild, hlaut hvatningarverðlaun samtakanna Heimili og skóli gegn einelti á Degi eineltis 8. nóvember 2021.
Lesa meira
29.10.2021
Epsilon-systur heimsóttu Uppspuna smábandaverksmiðju í Lækjartúni rétt austan við Þjórsá í Rangárvallasýslu. Hún er í eigu Huldu og Tyrfings sem eru bændur í Lækjartúni og búa með sauðfé og holdakýr. Verksmiðjan var stofnuð formlega 2018.
Lesa meira
29.09.2021
Það var mikil ánægja að geta loksins komið saman og haldið fund í Epsilondeild. Fyrsti fundur vetrarins var haldinn í Matkránni í Hveragerði.
Lesa meira
18.02.2021
Fyrsti fundur Epsilondeildar á árinu, og í langan tíma vegna heimsfaraldursins, var haldinn á Teams 18. febrúar 2021. Að venju var bókafundur fyrsti fundur á nýju ári. Þar segjum við frá og tölum um áhugaverðar bækur sem við höfum lesið um jólin eða á öðrum tíma.
Lesa meira
13.10.2020
Ný stjórn hélt sinn fyrsta fund sl. mánuð.
Lesa meira
18.01.2020
Bókafundurinn okkar var haldinn að Iðu í Biskupstungum að heimili Elinborgar Sigurðardóttur.
Lesa meira
23.11.2019
Haldið var upp á 30 ára afmæli Epsilondeildar í Eldhestum í Ölfusi, laugardaginn 23. nóvember. Ingibjörg Jónasdóttir Evrópuforseti og Ingibjörgu Elsu Guðmundsdóttir landssambandsforseti komu í í heimsókn af tilefni dagsins. Sérstök afmælisnefnd undirbjó fundinn og í henni voru: Erna Ingvarsdóttir, Ester Hjartardóttir, Vera Valgarðsdóttir og Ingibjörg Ingadóttir.
Lesa meira
12.10.2019
Fundur í Epsilondeild var haldinn laugardag 12. okt. Við heimsóttum Veröld - hús Vigdísar og fengum fróðlega og skemmtilega kyninngu á þessu einstaka húsi.
Lesa meira