Starfsáætlun 2022-2023

Skiptingin er sem hér segir:       (Dagsetningar eru sveigjanlegar).   

Dagsetning

Hópur

Staður

Orð til umhugsunar

október 

Brynja, Sigga Dís og Steinunn

Neskaupstaður

Sigga Dís sagði frá námskeið sem hún fór nýlega á og fjallaði um mikilvægi þess að fræða strax í leikskóla um alvarleika ofbeldis.

nóvember

Ólafía, Unnur og Petra.  Seyðisfjörður  Ólafía sagði frá því hvernig fyrsta jólakortið varð til. Sjá heimasíðu http://www.julli.is/jol/kort.htm

febrúar

Helga Guðmunds, Ruth og Hrefna

 Sláturhúsið Egilsstöðum.

Helga lagði út frá því hvað það er sem mótar einstaklinginn á starfsævi sinni.

mars

Halldóra, Jórunn   og Guðmuna Vala

 Fundur féll niður.

 Björg með umfjöllun um geðorðin 10.

apríl vorfundur

Björg, Guðrún og Helga St 

 Verkmenntaskóli Austurlands.


Síðast uppfært 10. okt 2023