28. október 2013

Dagskrá fundar:
1. Kveikt á kertum
2. Orð til umhugsunar
3. Nafnakall / fundargerd
4. Aðalheiður Héðinsdóttir segir frá fyrirtæki sínu Kaffitár
7. Önnur mál: 
 
  1. Formaður setti fundinn og kveikti á kertum vináttu, hjálpsemi og trúmennsku
  2. Brynja Aðalbergsdóttir var með orð til umhugsunar og gerði „orð“ að umtalsefni sínu og hversu mörg orð við eigum um konu.  Skemmtilegt innlegg.
  3. Ritari var með nafnakall og voru 15 konur mættar + 4 gestir verðandi Dkg félagar
  4. Aðalheiður Héðinsdóttir framkvæmdastjóri Kaffitárs sagði frá fyrirtæki sínu.  Uppbyggingu fyrirtækisins og starfi.  Mjög áhugavert innlegg.
  5. Önnur mál
Formaður sleit fundi kl.20:30
Ritari: Kristín Helgadóttir

Síðast uppfært 14. maí 2017