25. nóv 2014

Jólafundur
 
Dagskrá fundar:
1. Kveikt á kertum
2. Ord til umhugsunar
3. Nafnakall / fundargerd
4. Tónlist
5. Inntökur nýrra félaga
6. Önnur mál: 
 
  1. Formaður setti fundinn og kveikti á kertum.
  2. Ritari var með nafnakall og voru 25 konur mættar
  3. Gerður Pétursdóttir var með orð til umhugsunar og ræddi um góðæristíma og efnahagshrun.
  4. Tónlistaratriði Díanna Monzon og Högni Þorsteinsson fluttu okkur þrjú falleg jólalög.
  5. Inntaka nýrra félaga, fjórir nýir félagar fengu formlega inngöngu í DKG það voru þær: Halldóra Magnúsdóttir, Hanna María Kristjánsdóttir, Sigurbjörg Róbertsdóttir og Svava Bogadóttir.
  6. Önnur mál
     a) Guðbjörg Sveinsdóttir landssambandsforseti bauð nýja félaga velkomna og sagði frá fjölgun sem hefur orðið í samtökunum á síðasta ári.
     b) Fundurinn samþykkt að senda áskorun til viðkomandi aðila til stuðnings tónlistarkennurum.
Formaður sleit fundi kl.19:45
Ritari: Kristín Helgadóttir

Síðast uppfært 14. maí 2017