Fréttir

Janúarfundur 2023

Janúarfundurinn sem er bókarfundurinn okkar verður 18. janúar 2023 kl. 18.
Lesa meira

Októberfundinum hefur verið frestað.

Við fylgjum fyrirmælum sóttvarnalæknis og og höfum frestað fundinum sem átti að vera í október.
Lesa meira

Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn miðvikudaginn 16. sept.

Þá fer haustið af stað með sínum fallegu haustlitum, súrefnisríka andrúmslofti og ævintýrum undir steini
Lesa meira

Fyrsti fundur vetrarins

Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn þann 16. september kl. 18
Lesa meira

Aðalfundur Þetadeildar haldinn 26. maí 2020

Aðalfundur Þetadeildar var haldinn 26.maí 2020 á Hótel Park inn í Reykjanesbæ. Þar var ný stjórn kosinn og fráfarandi stjórn þakkað fyrir vel unnin störf.
Lesa meira

Jólafundur Þetadeidlar

Jólafundurinn verður haldinn mánudaginn 25. nóvember 2019 kl. 18. Fundurinn verður haldinn á Hótel Keflavík.
Lesa meira

Vetrardagskráin 2019-2020 komin inn

Þá erum við búnar að skipta með okkur verkum og vetrardagskráin tilbúin. Dagskráin er undir valmyndinni Dagskrá vetrarins.
Lesa meira

Fyrsti fundur vetrarins verður 24. sept. 2019

Næsti fundur í Þetadeild verður haldinn þriðjudaginn 24. september 2019 kl. 18. Fundurinn verður haldinn í leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ.
Lesa meira

Vorferð 13. apríl 2019

Við ætlum að fara í heimsókn til Epsilondeildar á Suðurlandi.
Lesa meira

Fundur 13. mars 2019

Næsti fundur hjá Þetadeild verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 18 í Sandgerðisskóla.
Lesa meira