Fréttir

Deildarfundur 27. mars 2017

Fundur verður haldinn í Þeta deild mánudaginn 27. mars 2017 kl. 18
Lesa meira

Deildarfundur 20. febrúar

Næsti fundur hjá Þeta deild verður 20. febrúar 2017 k. 18.
Lesa meira

Bókafundur

Fyrsti fundur ársins 2017, sem er bókafundurinn, verður 23. janúar kl. 18.00
Lesa meira

Ný stjórn Þetadeildar

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Þetadeildar á mánudaginn.  Gerður Pétursdóttir var kosin formaður, aðrir í stjórn eru Árdís Jónsdóttir, Bjarnfríður Jónsdóttir og Sigurlína Jónasdóttir. Kristín Helgadóttir var valin gjaldkeri. Til hamingju systur og við hlökkum til að starfa með ykkur næstu tvö árin.
Lesa meira

Mars/apríl tölublað "Get connected" komið út

Mars/apríl tölublað "Get connected" komið út og verður sent til félagskvenna í tölvupósti.  Fundargerð síðasta fundar er komin á vef deildarinnar ásamt nokkrum myndum. 
Lesa meira

Fundargerð og afmælishátíð

Fundargerð síðasta fundar er komin á vefinn og svo minnum við á afmælishátíðina og hvetjum félagskonur til að mæta.  Stórafmæli DKG verður haldið hátíðlegt laugardaginn 7. nóvember næstkomandi þegar 40 ár eru liðin frá stofnun samtakanna hér á landi. Nú hafa tæplega 80 konur skráð sig á hátíðarhöldin en takmarkið er að 100 konur mæti!  Drög að dagskrá. Málþing Kl. 14-16. „Unga nútímakonan“. Málþing þar sem við fáum fjórar kjarnorkukonur úr ýmsum geirum samfélagsins til að segja okkur frá sinni sýn á framtíðina. Málþingið verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni við Birkimel. Fundarstjóri: Kristín Jónsdóttir.  Móttaka Kl. 17.30    Móttaka í boði mennta- og menningarmálaráðherra. Hátíðarkvöldverður Kl. 18.30--- Hátíðarkvöldverður í Borgartúni (Rúgbrauðsgerðinni) með skemmtiatriðum og happdrætti Öll þessi frábæra dagskrá kostar félagskonur einungis 4900 krónur  – allt með talið! Þátttöku þarf að tilkynna til formanns afmælisnefndar, Sigrúnar Klöru (sigrunklarah@gmail.com)  Greiða skal þátttökugjaldið inn á reikning landsambandsins: Kt. 491095-2379. Reikn. Nr. 546-26-2379 og setja nafnog deild í skýringarreitinn.
Lesa meira

Vetrarstarfið er hafið

Fyrsti fundur deildarinnar var haldinn sl mánudag og fundargerðin er komin á vefinn. Einnig hafa dagsetningar næstu funda verið ákveðnar og fundirnir settir í dagtalið á vefnum.
Lesa meira

Fundargerð síðasta fundar kominn á vefinn

Fundargerð síðasta fundar er komin á vefinn. Þetta var jafnframt síðasti fundur vetrarins. Minnum á landssambandsþingið 9. og 10. maí n.k. Dagskrá þingsins er komin á vefinn, sjá http://dkg.muna.is/is/moya/news/landsambandsthingid_9._10._mai/.  Upplýsingar um Evrópuráðstefnuna í Svíþjóð 5. - 8. ágúst eru einnig komnar á vefinn sjá http://erc2015.weebly.com/. Sendum félagsmönnum óskir um gott sumar, sjáumst hressar í haust.
Lesa meira

23. febrúar 2015

Fundargerð síðasta fundar er komin á vefinn og nokkrar myndir líka sjá http://dkg.muna.is/theta/page/23._februar_2015 og http://dkg.muna.is/theta/gallery/felagsfundur_i_grindavik_23._januar_2015/ Næsti fundur verður í Sandgerði mánudaginn 23. mars n.k. kl. 18. Hanna María tekur á móti okkur og kynnir okkur starfsemina í Fræðasetrinu.
Lesa meira

Myndir og fundargerð síðasta fundar

Myndirnar má skoða í myndasafninu,  sjá http://dkg.muna.is/theta/gallery/bokafundur_2015.1/ og fundargerðin er á slóðinni http://dkg.muna.is/theta/page/theta_26._januar_2015
Lesa meira