10. október 2001

10. október 2001

Fundurinn haldinn í Holtaskóla.

Efni fundarins: Menning í Reykjanesbæ. Fyrirlesari: Valgerður Guðmundsdóttir, menningarfulltrúi.

Guðbjörg Ingimundardóttir var með orð til umhugsunar þar sem hún las fyrir okkur hugleiðingar Gunnars Dal um hinar ýmsu greindir.

Fundurinn var í höndum stjórnar; hóps nr. 1.

Ákveðið var að bjóða eftirtöldum konum á næsta fund með það í huga að þær gangi í félagið: Elín, námsráðgjafi  í Fjölbraut, Auður Vilhelmsdóttir, kennari í Garðinum, Steinunn Njálsdóttir, kennari í Heiðarskóla, Sigrún Ásta, forstöðumaður Byggðasafns Suðurnesja, Sigríður  Daníelsdóttir, forstöðumaður dagvistar fatlaðra.


Mættar voru: Hildur, Guðbjörg I., Valgerður, Hulda, Guðbjörg S., Lára, Stefanía, Þórdís, Bjarnfríður, Sóley. Eftirtaldar boðuðu forföll: Jónina, Alda, Sigríður, Lilja, Margrét, Sveindís.


Síðast uppfært 01. jan 1970