Vetrardagskrá 2018-2019

Þema: Beinum sjónum inn á við og látum starfið blómstra, eflum leiðtogann í okkur.

 

Fundartími

 

Dagskrá

Skipuleggjendur

1. fundur Mánudaginn

17. sept.

Efni: Vetrardagskrá kynnt, inntaka nýs félaga, kosið í afmælisnefnd, önnur mál.

Orð til umhugsunar: Valgerður Guðmundsdóttir

Deildarstjórn

2. fundur Þriðjudaginn

16. okt.

Efni: Heimsókn á fræðsluskrifstofu Hafnarfjarðarbæjar, Fanney tekur á móti okkur.
Orð til umhugsunar:

Inga Hilmars

Fanney

 

3. fundur Mánudaginn

26. nóv.

Efni: Afmælisfundur, Þetadeild 20 ára
Orð til umhugsunar: Guðbjörg M. Sveinsdóttir        

Stjórn

Sveindís, Elín Rut, Ásgerður

4. fundur Miðvikudaginn 

23. jan.

Efni: Bókafundur – Vil einhver bjóða heim?

Félagskona kynnir sig: Hólmfríður Árnadóttir

Orð til umhugsunar:

Kristín

Halldóra, Guðbjörg og Sigurbjörg

5. fundur Þriðjudaginn

12. feb.

Efni:
Félagskona kynnir sig:
Orð til umhugsunar: Jurgita Milleriene 

Ása,

Lára, Guðríður

Anna Sofia

6. fundur Miðvikudaginn

13. mar.

Efni:
Félagskona kynnir sig:
Orð til umhugsunar:

Sigurlína

Geirþrúður

Hólmfríður

7. fundur Laugardaginn

13. apr.

Efni: Vorferð. Heimsókn til Epsilondeildar á Suðurlandið.

 

Gerður

Valgerður og Jurgita

8. fundur

Laugardaginn

4. maí

Landsambandsþing í Reykjavík

 

9. fundur

25. – 27. júlí

Evrópuþing í Reykjavík

 


Síðast uppfært 06. feb 2019