25. nóv 2014
Jólafundur
Dagskrá fundar:
1. Kveikt á kertum
2. Ord til umhugsunar
3. Nafnakall / fundargerd
4. Tónlist
5. Inntökur nýrra félaga
6. Önnur mál: 
- Formaður setti fundinn og kveikti á kertum.
 - Ritari var með nafnakall og voru 25 konur mættar
 - Gerður Pétursdóttir var með orð til umhugsunar og ræddi um góðæristíma og efnahagshrun.
 - Tónlistaratriði Díanna Monzon og Högni Þorsteinsson fluttu okkur þrjú falleg jólalög.
 - Inntaka nýrra félaga, fjórir nýir félagar fengu formlega inngöngu í DKG það voru þær: Halldóra Magnúsdóttir, Hanna María Kristjánsdóttir, Sigurbjörg Róbertsdóttir og Svava Bogadóttir.
 - Önnur mál 
a) Guðbjörg Sveinsdóttir landssambandsforseti bauð nýja félaga velkomna og sagði frá fjölgun sem hefur orðið í samtökunum á síðasta ári.
b) Fundurinn samþykkt að senda áskorun til viðkomandi aðila til stuðnings tónlistarkennurum. 
Formaður sleit fundi kl.19:45
Ritari: Kristín Helgadóttir
	Síðast uppfært 14. maí 2017