Dagskrá vetrarins hjá Þetadeild

Starfsáætlun 2017–2018

Fundartími

Dagskrá

Skipuleggjendur

1. fundur Mánud. 25. sept.

Vetrardagskrá kynnt, inntaka nýrra félaga, fréttir frá Landsambandinu

Deildarstjórn

2. fundur Þriðjud. 24. okt.

Kynning á Erasmus+ verkefni í leikskólanum Holti – Through democracy to literacy.

Guðbjörg Sveindsdóttir segir frá  Landsþingi DKG vor 2017 og Evrópuþingi í Tallinn

Deildarstjórn

3. fundur Miðv.d. 22. nóv.

Jólafundur – Tvær félagskonur og ein úr stjórn skipuleggja

Sigurlína, Inga María og Ingibjörg Hilmars

4. fundur Mánud.  15. jan.

Bókafundur – Formaður bíður heim

Deildarstjórn

5. fundur Þriðjud. 20. feb.

Heimsókn í FS – Ívar Valbergsson kynnir starf sitt.

 

Gerður, Elín og Ása

6. fundur Miðv.d. 21. mar.

Stjórnarkjör o.fl.

Bjarnfríður, Halldóra og Guðbjörg

7. fundur Laugard. 14. apr.

Vorfundur/ferð. Epsilon deild kemur í heimsókn.

 

Árdís Hrönn, Valgerður og Sveindís

 

 

Starfsáætlun 2016–17
Allir fundir eru á mánudögum og hefjast kl. 18.00
1. fundur verður 19. september 2016
2. fundur verður 17. október 2016
3. fundur verður 21. nóvember 2016 - jólafundur
4. fundur verður 23. janúar 2017 - bókafundur
5. fundur verður 20. febrúar 2017
6. fundur verður 20. mars 2017
7. fundur verður 24. apríl 2017 - vorferð
Vorþing landssambandsins verður 6. og 7. maí 2017 og haldið á Akureyri að þessu sinni.
Evrópuþing í Tallin, Eistlandi verður haldið 26.-30. júlí 2017

Starfsáætlun 2015–16

Allir fundir eru á mánudögum og hefjast kl 18.00
1. fundur verður 28. september 2015 2. fundur verður 19. október 2015 3. fundur verður 30. nóvember 2015 - jólafundur 4. fundur verður 18. janúar 2016 - bókafundur 5. fundur verður 22. febrúar 2016 6. fundur verður 14. mars 2016 7. fundur verður 18. apríl - aðalfundur
Vorþing landssambandsins verður haldið í Hafnarfirði að þessu sinni.

Starfsáætlun 2014–15
Þema starfsársins er óhefðbundin kennsla.
Allir fundir eru á mánudögum og hefjast kl 18.00

1. fundur verður 24. september 2014.
2. fundur verður 27. október 2014
3. fundur verður 24.  nóvember  - jólafundur, inntaka nýrra félaga
4. fudnur verður  26. janúar 2015  - bókafundur
5. fundur verður 23.  febrúar 2015
6. fundur verður 23. mars 2015

Landssambandsþing (jafnframt aðalfundur landssambandins)  verður haldið 9. maí á höfuðborgarsvæðinu

Starfsáætlun 2013–2014
Þema starfsársins er skv. 7. markmiði samtakanna "að fræða félagskonur um það sem efst er á baugi í efnahagsmálum, félagsmálum, stjórnmálum og menntamálum og stuðla með því að vaxandi skilningi og virkri þátttöku þeirra í samfélagi þjóðanna.

  1.  fundur verður haldinn30. september. Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur, segir frá nýja smáforritinu sem búið er að hanna fyrir verkefni "Lærum og leikum með hljóðin". 
  2. fundur verður haldinn28. október. Aðalheiður Héðinsdóttir segir frá fyrirtæki sínu "Kaffitár".
  3. fundur, afmælis- og jólafundur. Haldinn25. nóvember. Bryndís Einarsdóttir segir frá Brynballet akademíu og nemendur sýna dans.
  4. fundur verður haldinn 27. janúar. Árlegur bókafundur.
  5. fundur verður haldinn 24. febrúar. Sigrún Jóhannesdóttir heldur námskeiðið "DKG stjarna eða Leiðarstjarna"
  6. fundur verður haldinn 28. apríl. Aðalfundur og inntaka nýrra félaga. Haldinn í nýju húsnæði Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. 

Starfsáætlun 2012–2013

Þema starsársins verður ákveðið á fyrsta fundi.

1. fundur haldinn miðvikudaginn 3. október. Sigríður Ragna og Sigrún Klara koma í heimsókn.
2. fundur verður haldinn fimmtudaginn 1. nóvember. Alfasystur í heimsókn.
3. fundur verður haldinn þriðjudaginn 27. nóvember. Jólafundur.
4. fundur verður haldinn fimmtudaginn 24. janúar og er árlegur bókafundur.
5. fundur verður haldinn mánudaginn 25. febrúar. Dagskrá óráðin.
6. fundur verður haldinn með vorinu og nánari upplýsingar koma síðar.

 
Starfsáætlun 2011–2012
Þema starfsársins er LESTUR/LÆSI

1. fundur verður haldinn miðvikudaginn  26. október kl. 20:00 á Bókasafni Reykjanesbæjar, þar verður flutt erindi um hlutverk bókasafnsins í lestri/læsi. Einnig mun Sveindís Valdimarsdóttir segja frá Evrópuráðstefnu DKG sem hún sótti í sumar í Baden Baden.
2. fundur verður haldinn laugardaginn 3. desember. Þá förum við í heimsókn tiol Alfadeildar og eigum með þeim jólafund í Þjóðmenningarhúsinu.
3. fundur verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar 2012  kl.20:00. Bókafundur.
4. fundur verður haldinn mánudaginn 27. febrúar kl.20:00. Fjallað verður um listalæsi.
5. fundur verður haldinn þriðjudagginn 27. mars  kl. 20:00. Aðalfundur Þetadeildar og fjallað um tónlistarlæsi.
6. fundur verður haldinn í apríl. Stefnt er að fara til Reykjavíkur í gönguferð um sögustaði. 

Starfsáætlun 2010–2011

Þema starfsársins er LESTUR/LÆSI

1. fundur verður haldinn miðvikudaginn 29. september kl. 20:00 í leikskólanum Vesturbergi. Brynja Aðalbergsdóttir, leikskólastjóri, sýnir okkur skólann og segir frá starfi hans. Árdís Jónsdottir, leikskólakennari, segir frá verkefninu Orðaspjall.
2. fundur verður haldinn fimmtudaginn 28. október kl. 20:00. Þá verða teknir inn nýir félagar.
3. fundur verður haldinn þriðjudaginn 30. nóvember kl.20:00. Jólafundur.
4. fundur verður haldinn þriðjudaginn 31. janúar kl.20:00. Bókafundur.
5. fundur verður haldinn mánudaginn 28. febrúar 2011 kl. 20:00
6. fundur verður haldinn þriðjudaginn 29. mars 2011 kl.20:00.

Starfsáætlun 2009–10

Þema starfsársins er Að leggja rækt við sjálfa sig.

1. fundur verður haldinn mánudaginn 26. október 2009 kl. 19 í Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum við
    við Krossmóa. Deildin býður félögum á fyrirlestur Matta Ósvaldar Stefánssonar um hugarfar og heilsu.
2. fundur verður haldinn laugardaginn 28. nóvember 2009 kl. 11-13  heima hjá gjaldkera.
3. fundur verður haldinn þriðjudaginn 12. janúar 2010 kl. 20 að heima hjá formanni. Bókafundur.
4. fundur verður haldinn miðvikudaginn 10. mars 2010 kl. 20 á Bókasafni Reykjanesbæjar.
    Gestur fundarins verður Jónína Benediktsdóttir.
5. fundur verður ákveðinn síðar.

Starfsáætlun 2008–2009

Þema starfsársins er Menning og listir á Suðurnesjum.

1. fundur verður haldinn mánudaginn 6. október 2008 í Duus-húsum, þema fundarins verður myndlist.
2. fundur verður haldinn miðvikudaginn 26. nóvember 2008, afmælisfundur, þema fundarins verður tónlist.
3. fundur verður haldinn þriðjudaginn 13. janúar 2009, þema fundarins verður bókmenntir.
4. fundur verður haldinn miðvikudaginn 18. mars 2009, þema verður sagan.
5. fundur verður haldinn fimmtudaginn 16. apríl 2009, þema fundarins verður leiklist. Farið verður í Þjóðleikhúsið að sjá leikritið Þrettánadagleðin eftir Shakespeare. ATH! Breyting á dagská.
6. fundur verður haldinn í maí. Nánar ákveðið síðar.


Síðast uppfært 16. okt 2017