Ný stjórn Þetadeildar

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Þetadeildar á mánudaginn.  Gerður Pétursdóttir var kosin formaður, aðrir í stjórn eru Árdís Jónsdóttir, Bjarnfríður Jónsdóttir og Sigurlína Jónasdóttir. Kristín Helgadóttir var valin gjaldkeri. Til hamingju systur og við hlökkum til að starfa með ykkur næstu tvö árin.