Fyrsti fundur vetrarins

Þá er komið að því að starfsárið okkar fari að hefjast og án efa skemmtilegur vetur framundan hjá okkur Fyrsti fundur vetrarins verður miðvikudaginn 16. september kl 18.00.
Nánari staðsetning kemur síðar. Takið daginn daginn frá