Fyrsti fundur vetrarins verður 24. sept. 2019

Dagskrá:

  • Kveikt á kertum
  • Nafnakall og fundargerð síðasta fundar lesin, félagatal yfirfarið
  • Kliðfundur
  • Orð til umhugsunar
  • Inntaka nýrra félaga
  • Veitingar
  • Árdís Hrönn Jónsdóttir leikskólastjóri í Tjarnarseli fjallar um verkefnið Garðurinn okkar, áskoranir og ævintýri.
  • Vetrardagskrá kynnt og deildarkonur skipta með sér verkum
  • Önnur mál

 

Mikilvægt er að þið látið vita hvort að þið mætið eða ekki í síðasta lagi föstudaginn 20.sept.

 

Hlökkum til að sjá ykkur,

 

 

Fyrir hönd stjórnar,

Sigurlína Jónasdóttir