Októberfundinum hefur verið frestað.

Þá er búið að skella aftur í lás og við fylgjum fyrirmælum að sjálfsögðu og fellum niður næsta fund okkar sem fyrirhugaður er 12. október. Við náum vonandi að hittast í nóvember, ef guð og Þórólfur lofa.