Jólafundur Þetadeidlar

Dagskrá:

 • Kveikt á kertum
 • Nafnakall og fundargerð síðasta fundar lesin
 • Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
 • Orð til umhugsunar: Ingibjörg Guðmundsdóttir
 • Þriggja rétta jólamatseðill 6.800 per mann
  FORRÉTTUR
  Graflax á bjórbrauði með sýrðum gúrkum, frisée salati, silungahrognum og sinnepssósu.
  AÐALRÉTTUR
  Andabringa og andalæris confit með sveppum, trufflu kartöflumús, balsamic rauðlauk og appelsínu soðgljáa.
  EFTIRRÉTTUR
  Súkkulaðikaka með piparmyntufrauði, berjum og heimalagöguðum Daimís.

  Rautt og hvítt á 1.000 eftir 18:30- annars er happy hour til 18:30- sjá facebook síðu kef restaurant.
  Bjór á 1.000- en 600 kr á happy hour.
  Hanastél á 1.500 kr..
 • Brynja Vigdís prestur Njarðvíkursókna verður með erindi
 • Önnur mál

 

Mikilvægt er að þið látið vita hvort að þið mætið eða ekki í síðasta lagi miðvikudaginn 20.nóv.

Ef forföll eru boðuð eftir kl. 12.00 á fundardaginn þá verða þær sem forfallast að greiða fyrir veitingarnar.

Hlökkum til að sjá ykkur,