Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn miðvikudaginn 16. sept.

Fundurinn verður haldinn í Fjölskyldusetrinu (barnaskólanum) við Skólavegi 1 í Reykjanesbæ

Dagskrá:

• Fundur settur

• Nafnakall og síðasta fundargerð lesin

• Orð til umhugsunar

• Félagskona kynnir sig

   Skipulag vetrarins

• Rjúkandi haustsúpa að hætti Höllu, brauð og meðlæti (2000 kr á konu)

• Erindi frá Rannveigu Garðasdóttur sem ætlar að segja okkur frá sögu hússins og skólahaldi í Keflavík.

 

Mikilvægt er að þið látið vita hvort að þið mætið eða ekki í síðasta lagi fyrir kl. 12.00 mánudaginn 14. september