Fréttabréf Mý deildar

Reglulega yfir veturinn fá deildarkonur fréttabréf frá stjórn. Fréttabréfin eru rafræn og eru send til deildarkvenna í tölvupósti. Einnig birtast þau á Facebook síðu deildarinnar og svo hérna fyrir neðan.

Markmið fréttabréfsins er að styrkja tengsl kvenna innan deildarinnar. Þar er meðal annars kynning á einni konu í deildinni ásamt yfirliti frá fundum deildarinnar og fréttir af fundum stjórnar. 

Fréttabréf á vorönn 2014:

Fréttabréf haustönn 2013:

Síðast uppfært 31. mar 2014