Fyrsti fundur nýrrar stjórnar

Ný stjórn: Ester, Guðríður, Ingibjörg og Eydís. Á myndina vantar Guðrúnu Sigríks.
Ný stjórn: Ester, Guðríður, Ingibjörg og Eydís. Á myndina vantar Guðrúnu Sigríks.

Hún var fullviss um að ekkert væri því til fyrirstöðu að halda fund sem fyrst og dagsettu fundi fram að áramótum. En vegna ástandsins í þjóðfélaginu varðandi fundahöld hefur stjórnin ákveðið að halda að sér höndum fyrst um sinn.