13.02.2008
Listi yfir bækurnar sem við spjölluðum um á bókafundinum hefur verið settur inn.
Lesa meira
13.02.2008
Miðvikudaginn 30. janúar héldum við bráðskemmtilegan bókafund á heimili Guðrúnar Stefánsdóttur. Rétt í þann
mund sem fundurinn átti að hefjast skellti á þvílíkt veður að ekki sást út úr augum. Samt vorum við tólf sem mættum
og allar komumst við heim til okkar nema Anna Lind hún fékk að gista á Ísafirði.
Lesa meira
05.11.2007
Fundir deildarinnar veturinn 2007 - 2008
Lesa meira