Dagskrá haustannar 2025
26.08.2025
8. september, kl. 14:00: Heimsókn í Smiðjuna, nýja skrifstofubyggingu Alþingis.
7. október kl. 16:00: Heimsókn til Icelandair.
7. nóvember: Hátíðarkvöldverður með með skemmtiatriðum og happdrætti á Hótel Holti til að fagna 50 ára afmæli Alfadeildar.
6. desember: Jólafundur í formi kaffisamsætis, Fyrirkomulag, tímasetning og staðsetning síðar.