Starfsáætlun Alfadeildar 2019–2020

Starfsáætlun Alfadeildar veturinn 2019-2020

10. október 2019
Heimsókn til umboðsmanns barna.
Salvör Nordahl tekur á móti okkur, segir okkur frá barnaþingi ofl.
Kringlunni 1, 5. hæð
kl. 17

7. nóvember 2019
Fundurinn  er sameiginlegur fundur Alfa og Lamda-deildar Á fundinum mun Hjördís Þorgeirsdóttir segja frá því hvernig starfendarannsóknir nýtast sem starfsþróun kennara, verkefni sem hún hefur haldið utan um í Menntaskólanum við Sund.
Ingibjörg Ásgeirsdóttir í Lamda-deild flytur orð til umhugsunar.
Hofstaðaskóla
kl. 17:30

7. desember 2019
Jólafundur
Mímir Hótel Sögu
kl. 11:30

9. janúar 2020
Bryndísi Jóna Jónsdóttir talar um núvitund í dagsins önn. Fundurinn er „vinkonufundur“ eða „gestafundur“ sem er nýjung hjá okkur og þýðir að hver kona má taka með sér einn gest.
Austurbæjarskóli
kl. 17

6. febrúar 2020 
Elfa Ýr Gylfadóttir talar um miðlalæsi
kl. 17

5. mars 2020
kl. 17

2. apríl 
Lokafundur
kl. 17


Síðast uppfært 28. nóv 2019