Fjarfundur í apríl

Þriðjudaginn 20. apríl kl. 17:00 eru Alfakonur boðaðar á fjarfund í deildinni. Þar mun Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir segja frá bók sinni Aldrei nema KONA sem kom út í ágúst 2020. Alfakonur munu fá senda link á fundinn í tölvupósti.