Góður fundur með menntamálaráðherra

Haldinn var annar fundur Alfadeildar sl. fimmtudag, 23.10. þar sem Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, kynnti hvítbókina. Aðalefni fundarins var umfjöllun um hvítbók menntamálaráðherra þar sem hann setti fram hugmyndir sínar um framfarir í læsi annars vegar og hins vegar hvernig koma megi í veg fyrir brottfall úr framhaldsskólum. Konur úr öðrum deildum voru með okkur á fundinum.