Janúarfundur í Alfadeild

Næsti fundur deildarinnar verður þriðjudaginn 27. janúar, kl. 17-18:30. Fundurinn verður jaldinn í Fellaskóla. Aðalfundarefnið er Menntun núna í Breiðholti og mun Stefanía G. Kristinsdóttir kynna verkefnið. Dagskráin verður sem hér segir: Formaður setur fund og kveikir á kertum. Kristín Jóhannesdóttir, skólastjóri, flytur "Orð til umhugsunar". Menntun núna - er tilraunaverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Reykjavíkurborgar og aðila vinnumarkaðarins sem hefur það markmið að auka ráðgjöf og stuðning við menntun í Breiðholti. verkefnið ers taðsett í Gerðubergi. Stefanía G. Kristinsdóttir Fanný Gunnarsdóttir, námsráðgjafi ræðir brottfall unglinga úr framhaldsskóla.  Kaffiveitingar