209. fundurinn

Til baka á fundargerðir
Delta Kappa Gamma á Íslandi - Alfa-deild

209. fundur Alfa-deildar
7. febrúar var haldinn 208 félagsfundur hjá Alfadeild. Fundurinn var haldinn í Siðfræðistofnun, sem starfar innan vébanda Hugvisindastofnunar í HÍ.

Salvör Norðdal tók á móti 15 félagskonum og ræddi um hlutverk stofnunarinnar og ýmis siðferðileg álitaefni, sem efst eru á baugi í samfélaginu. Umræður voru líflegar og gerður var góður rómur að heimsókninni.


Síðast uppfært 14. maí 2017