231. fundurinn
231. fundur Alfadeildarinnar haldinn 3.desember 2015
Fundur haldinn í Háaleitisskóla í Álftamýri.
1. Formaður, Steinunn Ármannsdóttir, setti fundinn.
2. María Solveig kveikti á kertum
3. Síðasta fundargerð lesin. Nafnakall.
4. Hrund Logadóttir sagði orð til umhugsunar.
5. Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson las úr nýrri bók sinni og svaraði spuringum Alfakvenna.
6. Hátíðarkvöldverður og ljúf samvera.
7. Fundi slitið.
Ekki var skrifuð fundargerð á þessum fundi þar sem ritari var fjarverandi.
Erna Jessen
Síðast uppfært 14. maí 2017