232. fundurinn

Til baka á fundargerðir 
232. fundur Alfadeildar haldinn 13.febrúar 2016
Fundurinn haldinn á Kringlukránni
1. Fundur settur af Steinunni Ármannsdóttur formanni. Steinunn greindi m.a. frá að stjórnin hefði hist og ákveðið dagsskrá það sem eftir lifir þessa starfsárs og hvatti fundarkonur til að taka dagana frá.
Dagsetningar eru:
16.mars. Klukkan 17:00 – 19:00. Fundur haldinn í Austurbæjarskóla
28.apríl klukkan 17:00 – 19:00
Einnig hvatti Steinunn fundarkonur til að skoða vef samtakanna og minnti á að tími til að sækja um styrki stendur til 1.mars
2. Orð til umhugsunar: María Solveig.
3. Gestur fundarins var Sigurður Örn Þórson framvæmdarstjóri Rekstrarfélags Kringlunnar.Hann kynnti rekstur Kringlunnar verslunarmiðstöðvarinnar . Hann sagði frá hinni fjölbreyttu starfsemi sem þar á sér stað og hvaða hæfileikna og menntun starfsmenn Kringunnar þurfa að hafa.
4. Kosið var í uppstillinganefnd þar sem núverandi stjórn lætur af störfum í vor. Í uppstillinganefnd eru: Erna Árndóttir, Marta Guðjónsdóttir og Sigríður Ragna Sigurðardóttir,
5. Boðið var upp á léttar veitingar í lok fundar.
Ekki var skrifuð fundargerð á þessum fundi þar sem ritari var fjarverandi.
Erna Jessen

Síðast uppfært 14. maí 2017