Fundargerð í október 2020

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar.

Covid geisar og samkomutakmarkanir eru í gangi.

Þar sem Covid hafði komið í veg fyrir fundi á vorönninni var aðalfundur að þessu sinni ekki haldinn fyrr en 1. september og þá í fjarfundarformi.

Ný stjórn hafði verið kosin á aðalfundinum en hana skipa:

Formaður: Erna Árnadóttir; erna.arnadottir@gmail.com

Stjórnarmenn:       Árný Inga Pálsdóttir: arnyinga@gmail.com

                                   Hrund Logadóttir; hrund57@gmail.com

                                   Kristín Axelsdóttir; kristin.axelsdottir@rvkskolar.is

                                   María Héðinsdóttir: majasolls@gmail.com

                                   Sigrún Erla Hákonardóttir: sigrun.hakonardottir@simnet.is                       

  • Á þessum stjórnarlista var farið yfir félagalista og og ákveðið að afskrá þær sem hafa ekki greitt félagsgjöld í einhver ár og / eða sagt sig úr félagsskapnum. Það skiptir máli að hafa félagalistann og netföng rétt.
  • Árný Inga fór yfir fjárhagsstöðuna. Hún tók að sér að halda áfram utan um fjármálin.
  • Stjórnin var sammála um að fjarfundir séu ekki spennandi kostur. Ákv. að bíða og sjá hvernig faraldri framvindur og láta fundi liggja í láginni á meðan.

 

Kristín Axelsdóttir, ritari


Síðast uppfært 07. okt 2022