Delta - Deildarfundur
21. janúar kl. 17:30-20:30
Delta
Deildarfundur verður haldinn miðvikudaginn 21. janúar 2026, kl. 17:30 í Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4, Borgarnesi
Dagskrá:
- Fundarsetning og kveikt á kertum.
- Nafnakall og kveðjur.
- Fundargerð síðasta fundar skoðuð.
- Þórunn Kjartansdóttir menningarfulltrúi Borgarbyggðar segir okkur frá starfsemi Safnahússins.
- Elísabet flytur orð til umhugsunar.
- Rætt um bækurnar Kvöldsónata og Þú sem ert á jörðu.
- Önnur mál.
- Happdrætti
Við munum snæða kvöldverð á veitingastaðnum Barabar.