Fundir starfsársins

Fundir starfsársins eru komnir inn á viðburðadagatalið að undanskildum fundinum í maí en dagsetning fyrir hann hefur ekki enn verið ákveðin. Fundartíminn sjálfur er almennt auglýstur kl. 18.00- 21.00 en gæti breyst. Dagskrá fundanna verður sett inn þegar nær dregur.