Fundur í Deltadeild

Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn miðvikudaginn 27. september í Bragganum, Nauthólsvegi 100, 102 Reykjavík.
Sigrún Jóhannesdóttir verður með erindi sem hún nefnir Hvað viljum við fá út úr Delta Kappa Gamma? Hefðbundnir dagskrárliðir eins og Orð til umhugsunar og happdrættið verða á sínum stað. Matur snæddur á staðnum.