Fundur í Deltadeild á Laxárbökkum

Fyrsti fundur Deltadeildar starfsárið 2022 - 2023 verður haldinn á Laxárbökkum 13. október, kl 17.30. Gestur fundarins verður Dóra Líndal Hjartardóttir fyrrverandi kennari. Nánari dagskrá verður sett inn síðar. Snæðum kvöldverð á staðnum.