Mars-fundurinn

Lundarskóli
Lundarskóli
Næsti fundur verður haldinn mánudaginn 16. mars í Lundarskóla. Eins og venja er hefst fundurinn kl. 19:00. Þessi fundur er sérstakur vegna þess að Guðbjörg Sveinsdóttir forseti landssambandsins verður gestur fundarins. 
Dagskráin er eftirfarandi:
1. Fundur settur og kveikt á kertum
2. Anna Guðmundsdóttir verður með orð til umhugsunar
3. Birna Guðrún Baldursdóttir fjallar um félagslega hugsun
4. Umræða um málefni sem deildin fellst á að styrkja (frá stjórn)
5. Fundi slitið

Munið að boða forföll til formanns á netfangið ingamagg@simnet.is 

Umsjónarhóp fundarins skipa: 
Birna Guðrún Baldursdóttir
Dagný Birnisdóttir
Anna Guðmundsdóttir 

1