Vofundur deildarinnar

Vorfundurinn verður haldinn þriðjudaginn 19. maí og hefst kl. 19:00. Fundurinn verður í Leikhúsinu á Möðruvöllum í Hörgársveit.  Vorfundurinn verður haldinn þriðjudaginn 19. maí og hefst kl. 19:00. Fundurinn verður í Leikhúsinu á Möðruvöllum í Hörgársveit. 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Fundur settur og kveikt á kertum. 
2. Aðalfundur deildarinnar. 
 a. Skýrsla stjórnar
 b. Ársreikningur kynntur og lagður fram til samþykktar. 
 c. Önnur mál. 
3. Kvöldverður í boði undirbúningsnefndar. Systur eru engu að síður beðnar um að hafa með sér fimmhudruðkróna seðla því mögulega verður hægt að kaupa sér eitthvað óvænt. 
4. Björg Eiríksdóttir flytur okkur Orð til umhugsunar. 
5. Birna Svanbjörnsdóttir kynnir fyrir okkur doktorsverkefnið sitt Forysta og teymisvinna í nýjum skóla: Þróun lærdómssamfélags. 
6. Fundi slitið og slökkt á kertum. 

Undirbúningshópinn skipa: 
Björg Eiríksdóttir
Erla Björg Guðmundsdóttir
Ingileif Ástvaldsdóttir