06.02.2011
Fyrsti fundur ársins 2011 verður 7. febrúar kl. 17:00 og verður haldinn í Siðfræðistofnun Háskóla Íslands þar sem
Salvör Nordal forstöðumaður mun taka á móti okkur og kynna okkur starfsemi stofnunarinnar sem er staðsett í Gimli sem er í byggingunni milli
Lögbergs og Odda.
Lesa meira
31.10.2010
Alfadeildin fagnar 35 ára afmæli sínu í Þjóðmenningarhúsinulaugardagurinn 13. nóvember kl. 11-1. Fundurinn verður opinn öllum DKG
konum. Gaman væri að sjá sem flestar DKG konur á þeim degi.
Lesa meira
20.09.2010
Fundur verður haldinn í Alfadeildinni 21.september kl. 17.00-18.30 í Fræðslumiðstöð atvinnulífsins í Skeifunni 8, efstu hæð.
Lesa meira
25.04.2010
Aðalfundur deilarinnar verður haldinn mánudaginn 26. apríl og hefst kl. 19:00. Fundarstaður er Sunnuvegur 9, heimili Maríu Sólveigar. Venjuleg
aðalfundarstörf m.a. kosning nýrrar stjórnar til næstu tveggja ára.
Vonandi sjá sem flestar félagskonur sér fært að mæta.
Lesa meira
06.12.2009
Jólafundurinn okkar verður haldinn annan sunnudag í
aðventu, 6. des. nk., kl 11. Fundurinn verður í safnaðarheimili
Háteigskirkju og með jólasniði.
Lesa meira
09.11.2009
Næsti fundur í Alfadeild verður haldinn á mánudaginn 9. nóv. kl 18.
Hann verður haldinn í Álftamýrarskóla.
Lesa meira