Delta - Deildarfundur
1. október kl. 17:30-20:30
Delta
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í Englendingavík Borgarnesi kl 17:30 miðvikudaginn 1. október 2025.
Félagskonur eru hvattar til að bjóða á fundinn konum sem við myndum gjarnan vilja fá í félagsskapinn
Dagskrá:
-
Fundur settur og kveikt á kertum
-
Nafnakall og kveðjur
- Farið yfir síðustu fundargerð
- Ásta segir okkur frá framkvæmdaráðsfundinum
- Sigrún með kynningu á Delta-starfinu
- Drög að dagskrá vetrarins kynnt
- Orð til umhugsunar (Síví)
- Önnur mál og happdrætti
Veitingar; Grilluð kjúklingalæri, sítróna, ofnbakaðar kartöflur, villisveppasósa og heit súkkulaðikaka, jarðarber, rjómakrem @ 5.200, -Happdrættið á sínum stað.